Stjörnu Sævar

Útvarp & hlaðvörp

AHA!

Við Sigyn Blöndal gerðum þættina Aha! fyrir Storytel.

Þættirnir fjalla um allt milli himins og Jarðar 

HLUSTA Á ÞÆTTI

Kapphlaupið til tungslins

Þáttaröðin Kapphlaupið til tunglsins voru fluttir á Rás 1 árið 2013. Í þeim er sagan sögð af tunglferðunm og geimkapphlaupi Sovétríkjanna og Bandaríkjamanna.


Hægt er að hlusta á þáttaröðina á Spotify, Apple og Soundcloud hér að neðan.

Share by: