Sjónvarp

Nýjasta tækni og vísindi
Ég er umsjónarmaður Nýjasta tækni og vísindi á RÚV. Haustið 2021 endurvöktum við þættina eftir langan dvala. Við fengum Eddu verðlaun fyrir þættina okkar.

Hvað getum við gert?
Hvað getum við gert? er framhaldsþáttaröðin á Hvað höfum við gert? Í þáttunum fjölluðum við um ótalmargar lausnir við loftslagsvandnum.

Hvað höfum við gert?
Ég var umsjónarmaður tíu þátta um loftslagsmál, Hvað höfum við gert? sem sýnd var á RÚV veturinn 2018 til 2019. Þættirnir hlutu fjölmiðlaviðurkenningu Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins árið 2019